Guðmundur Steinn Gunnarsson – Ítarefni fyrir umsókn

Gleðilegi geðrofsleikurinn

Á Myrkum músíkdögum í janúar verður frumflutt ný ópera eftir mig sem ber titilinn Gleðilegi geðrofsleikurinn eins og sjá má á heimasíðu hátíðarinnar. Hér má sjá skjáskot:


Óperan mun þannig ramma inn dagsrká hátíðarinnar, verða bæði fyrsti og síðasti viðburðurinn. Þetta er mikill heiður enda hefur verkefnið verið lengi í bígerð.


Umfjöllun um Landvættirnar fjórar:

Um plötuna hefur verið fjallað í: The Quietus, Bandcamp Daily – Best Experimental, Bandcamp Daily – Best Contemporary Classical, Planet Hugill, David Presents, Lost in a Sea of Sound, Cookylamoo, A closer listen, Salt Peanuts, Percorsi Musicali, Positionen og Foxy Digitalis þar sem myndband Sam T. Rees við einn kaflann var frumflutt. Þá hafa kaflar af plötunni verið leiknir þrisvar sinnum á BBC 3, nokkrum sinnum á ResonanceFM, á WFMU, Noods Radio, KGNU, CHMU, og SVP Radio. Þá var einnig nýlega frumflutt nýtt myndband eftir listamanninn Ravi Jackson við einn af köflum verksins:

Myndband Ravi Jackson við Skref eða 8. kaflann úr Landvættunum fjórum.

Nokkrar tilvitnanir úr umfjöllun um Landvættirnar fjórar:

“The effect is to feel like one is in the hands of the weather itself. […] This release is one of delicate haunting rather than bombastic fantasy. […] Consider the seductive quarter tones of the closing three pieces as an example of the care and craft on offer here. There is not enough space in a review like this to really get deep into this music. Witty, inventive, unusual and captivating.” -Johny Lamb fyrir The Quietus

“Whatever the aura, Landvættirnar fjórar consistently entices due to Gunnarsson’s attention to compositional detail, with each moment in his musical timeline serving a purpose.” – Marc Masters fyrir Bandcamp Daily – Best Experimental,

“On the first encounter, it feels primitive in its artlessness, but it quickly becomes clear that not only are these sounds—deftly performed by Steinalda, an ensemble Gunnarsson assembled for this project—meticulously plotted, but once the ears can adapt to this charmingly odd sound-world, the music is flush with folksy melodic fragments, crystalline counterpoint, and polyrhythm. It recalls some ancient Japanese folk traditions in terms of its lean austerity, but in the end, it occupies a space all of its own.” -Peter Margasak fyrir Bandcamp Daily – Best Contemporary Classical

“The music is not descriptive, instead, it draws you into this world and each movement feels like a tone picture. Not in the symphonic sense, but more related to the music that comes from graphic scores, that each line, each instrument is a representation of a concept, an idea, and that their formal relationship is less to do with correct classical construction than instinct and freedom.” -Robert Hugill fyrir Planet Hugill,

“Une sacré découverte !” -David F fyrir David Presents

“Landvættirnar fjórar is a complete outlier, an album made with curious instrumentation that sounds like an avant folk tale.” -Richard Allen fyrir A closer listen

“Look into the natural setting placed before us. Understand or lives in brief moments, while the world around exists in epochs. An average size tree might equal the length of a single human existence, river contours or mountain ranges multiply this factor exponentially. […] The sounds of Guðmundur Steinn Gunnarsson help connect these vast blocks of time with present day. An orchestra of primordial essence, tones and rhythms reaching past future directions. We listen in this moment only to hear the symphonic cacophony of the mode of being. A slow and most patient march into the distant future lying beyond average lifespans. Strings vibrate with quirky like motions of long legged birds stepping across shallow water. ” – Robert Rattle fyrir Lost in a Sea of Sound

“Men det merkelige med denne musikken, er at man på mystisk vis blir trukket inn i den – i alle fall blir jeg det – og selv om mye kan høres ut som amatørisme, er det hele veien en nerve i det som fremføres som er fascinerende. Noen vil kanskje sammenligne det vi får høre som noe buddistiske munker holder på med, eller noe fra en fremmed stamme i frika eller Amasonas, og allikevel er dette musikk skapt og fremført på Island – langt unna de stedene man kan tenke seg at dette kommer fra.” -Jan Granlie fyrir Salt Peanuts

Steinalda leikur Landvættirnar fjórar í Mengi í febrúar 2021, (áður en platan var tekin upp)

En það er meðal annars nýtt verk fyrir þennan hóp sem er hugmyndin að vinna í á tímabilinu sem sótt er um.


Um USA Clangers og nýlega Bandaríkjaferð:

Smá samantekt um tónleikaferð amerísku hljómsveitar minnar – The USA Clangers. Eitt af verkefnum umsóknarinnar er að semja nýtt tónverk fyrir sambærilega tónleikaferð.

USA Clangers í Baltimore 2022

En USA Clangers er samsett af fólki sem ég hef kynnst úr ýmsu samhengi í gegnum árin og ákvað að prófa að setja saman sveit Vestanhafs til að rannsaka hvernig verkin mín myndu hegða sér í öðrum blómapotti en venjulega. Í samantektinni segji ég líka frá fyrirlestrum og tónleikum við Cornell og Princeton háskóla sem áttu sér stað í sömu ferð. En hljómsveitin var ánægð með afraksturinn og ákvað að gefa út tónleikaupptöku af tónleikum sem fóru fram í Red Room í Baltimore:


Stífluhringurinn

Til stendur að gefa út upptöku af verkinu Stífluhringurinn í flutningi Caput hópsins innan skamms, en verkið fyllir heila plötu. Hér má heyra óútgefna upptökuna (sem ekki er ætlað að fari lengra í bili):

Stefnt er á að platan komi út hjá Carrier Records í byrjun næsta árs.

Clavis Metrica

Verkið Háttatal Guðmundar Steins eða The Clavis Metrica of Guðmundur Steinn var frumflutt á Norrænum músíkdögum 2022 af Ensemble Adapter. Þetta er 46 mínútna verk sem fer í gegnum alla helstu íslensku rímnahættina í tónum. Fjallað var um flutninginn í þýska tónlistartímaritinu Positionen. Viðræður eru í gangi um að upptaka af þessum tónleikum komi út hjá Col Legno útgáfunni í Austurríki.


Um nýlega umfjöllun í prenti eða greinaskrifum:

Bókin The Digital Score eftir Craig Vear sem fjallar meðal annars um Kvartett númer 7 eftir umsækjanda.

Bókin kom út hjá Routledge forlaginu.

Grein Margrétar Elísabetar Ólafsdóttur fyrir A Cultural History of the Avant-Garde in the Nordic Countries

Cover A Cultural History of the Avant-Garde in the Nordic Countries Since 1975
Bókin sem grein Margrétar Elísabetar um S.L.Á.T.U.R. birtist í.

Grein Atla Ingólfssonar Skandall í Árbæjarkirkju sem fjallar um óperuna Einvaldsóð eftir umsækjanda. En þar segjir meðal annars:

“Hér var flutt ópera af wagnerískri lengd, vídd og dýpt…og eins og það eigi ekki að spyrjast út til þeirra sem hafa hæst um óperuformið.”